„Kreppukortið“ kemur á markað

Nýtt „strípað“ kreditkort sem er án allra hefðbundinna ferðatrygginga, færslugjalda og punktasöfnunar hefur nú litið dagsins ljós. Kortið er ætlað þeim sem ekki hyggja á utanferðir á næstunni og vilja hagstæðara og einfaldara greiðslukort. Það er fyrirtækið Kreditkort hf. sem gefur út kortið í samvinnu við MasterCard.

Vanskil á kreditkortareikningum hafa aukist um 2-3% frá síðasta ári. Forsvarsmenn Kreditkorta hf. hafa brugðist við með því að endurskoða og mýkja allt innheimtuferli fyrirtækisins og bjóða nú upp á þetta nýja „kreppukort“.

Fólk vildi einfaldara kreditkort

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert