Ríkisbankarnir þurfa ekki að auglýsa lausar stöður

mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Nýju ríkisbankarnir þrír geta ráðið í laus störf án þess að auglýsa, jafnvel þótt þeir séu að fullu í eigu íslenska ríkisins og þar með skattgreiðenda. Í síðustu viku var Ari Skúlason ráðinn framkvæmdastjóri Landsvaka, sem rekur peningamarkaðssjóði Landsbankans, en hann var ráðinn í stöðuna án undanfarandi auglýsingar. Bankarnir þurfa ekki að auglýsa laus störf því um hlutafélög og einkaréttarleg félög gilda almennt ekki hefðbundnar reglur stjórnsýsluréttar, jafnvel þótt þau séu í ríkiseigu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert