Óska eftir athugasemdum við ESB-tillögu

Ut­an­rík­is­mála­nefnd Alþing­is hef­ur ákveðið aug­lýsa sér­stak­lega eft­ir skrif­leg­um at­huga­semd­um við tvær þings­álykt­un­ar­til­lög­ur sem varða um­sókn um aðild að Evr­ópu­sam­band­inu sem nefnd­in hef­ur nú til um­fjöll­un­ar.

Nefnd­in veit­ir viðtöku um­sögn­um og er­ind­um frá fé­lög­um, sam­tök­um og ein­stak­ling­um á net­fangið esb@alt­hingi.is en óskað er eft­ir að und­ir­ritað frum­rit um­sagn­ar ber­ist nefnd­inni jafn­framt bréf­lega.

Þings­álykt­un­ar­til­lög­urn­ar tvær eru á vef Alþing­is á vef­slóðunum:

http://​www.alt­hingi.is/​altext/​137/​s/​0038.html

og

http://​www.alt­hingi.is/​altext/​137/​s/​0054.html.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert