Dorgað í Ólafsvík

Þessir drengir voru kampakátir með aflann þótt fiskurinn væri ekki …
Þessir drengir voru kampakátir með aflann þótt fiskurinn væri ekki stór, sem þeir lönduðu. mynd/Alfons Finsson

Árleg dorgveiðkeppni Sjósnæs, stangveiðifélags Snæfellsbæjar, fór fram í dag í Ólafsvík mjög góð þátttaka var eða á annað hundruð börn og álíka margir foreldrar fylgdust með börnum sínum sem tóku þátt í keppninni.

Alls veiddust fjórar tegundir, og voru mörg verðlaun veitt. Að keppni lokinni buðu félagar úr Sjósnæ upp á grillaðar pylsur ásamt gosi sem fór vel í þreytta keppendur.




mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert