Óku á vegrið og gengu burt

Ekið var á vegrið á um­ferðareyju þar sem Hring­braut og Mikla­braut mæt­ast um klukk­an hálf tvö í nótt. Tvennt var í bíln­um og höfðu þau yf­ir­gefið vett­vang er lög­regla kom á staðinn.

Fólkið fannst um klukk­an þrjú og hef­ur annað þeirra viður­kennt að hafa ekið bíln­um. Talið er að um hraðakst­ur hafi verið að ræða og að fólkið hafi verið und­ir áhrif­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert