Dagskrá sjómannadagsins í Ólafsvík fór fram í sjómannagarðinum í dag með því að lagður var blómveigur að styttu sjómanna, ræðumaður dagsins var Runólfur Guðmundsson frá Grundarfiðri, og kom hann víða við í ræðu sinni. Veitt voru verðlaun fyrir keppnisgreinar sem fram fóru í gær, auk þess sem tónlistaratriði voru flutt.
Að venju var aldraður sjómaður heiðraður og í ár var Sólbjartur Júlíusson heiðraður, en Sólbjartur stundaði sjóinn frá Ólafsvík um árabil