Skuggaríkisstjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

Vigdís Hauksdóttir.
Vigdís Hauksdóttir.

Vig­dís Hauks­dótt­ir, þingmaður Fram­sókn­ar­flokks­ins, sagði á Alþingi í dag að nú væri sannað að starf­andi væri skugga­rík­is­stjórn Alþjóðagjald­eyr­iss­sjóðsins.

Spurði Vig­dís hvernig Álf­heiður Inga­dótt­ir, þingmaður VG, ætlaði að fara út á Aust­ur­völl og horf­ast þar í augu við kjós­end­ur VG, sem stæðu þar með búsáhöld og sleif­ar.

„Vinstri græn­ir eru hér á fullri ferð með Íslend­inga inn í Evr­ópu­hraðlest­ina með Sam­fylk­ing­unni," sagði Vig­dís. „65 ára lýðveld­is­gjöf Íslend­inga þetta árið eru Ices­a­ve-skuld­bind­ing­arn­ar til 15 ára sem Íslend­ing­ar geta eng­an vegið staðið við," sagði Vig­dís.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert