Þorsteinn hættir sem ritstjóri

Þorsteinn Pálsson.
Þorsteinn Pálsson.

Þorsteinn Pálsson hefur ákveðið að láta af störfum sem ritstjóri Fréttablaðsins á föstudaginn kemur.

Fram kemur í Fréttablaðinu í dag að Þorsteinn hafi greint starfsfólki blaðsins frá þessu í gær. Hann muni áfram skrifa greinar um stjórnmál og þjóðfélagsmál í Fréttablaðið og   á fréttavefinn Vísi.

Jón Kaldal mun eftir brotthvarf Þorsteins einn gegna starfi ritstjóra Fréttablaðsins

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka