Var undir forystu utanríkisráðuneytisins

Árni Mathiesen, þáverandi fjármálaráðherra.
Árni Mathiesen, þáverandi fjármálaráðherra. ReutersGolli

Árni Mat­hiesen, fyrr­ver­andi fjár­málaráðherra, seg­ir að samn­inga­nefnd­in, sem skrifaði und­ir minn­is­blaðið frá í októ­ber, hafi verið und­ir for­ystu ut­an­rík­is­ráðuneyt­is­ins auk þess sem viðskiptaráðuneytið hafi átt full­trúa í henni. Fjár­málaráðuneytið hafi komið að henni síðar.

Þá hafi ekki verið um sam­komu­lag að ræða. „Þetta var minn­is­blað sem var al­ger­lega án skuld­bind­inga. Eina sam­komu­lagið sem gert hef­ur verið í mál­inu er það sem skrifað hef­ur verið und­ir núna.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert