Lenti í sjálfheldu

Vestmannaeyjar.
Vestmannaeyjar. mbl.is/GSH

Björgunarfélag Vestmannaeyja var kallað út í gærkvöldi vegna manns lenti í sjálfheldu í Hánni, nánar tiltekið í bjarginu fyrir ofan Prentsmiðjuna Eyrúnu.

Afar sjaldgæft er að menn séu þar á ferð enda ekki um hefðbundna gönguleið að ræða.

Félagar úr Björgunarfélaginu sigu niður til mannsins og sigu svo með hann niður bjargið, þar sem lögreglumenn tóku á móti þeim.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert