Ábyrgar veiðar Íslendinga

Sendiráð Íslands í Lundúnum.
Sendiráð Íslands í Lundúnum. mbl.is

Ráðstefna um ábyrg­ar veiðar Íslend­inga var hald­in í sendi­ráðinu í London í gær. Þátt­tak­end­ur voru rúm­lega 60 og meðal þeirra voru full­trú­ar fisk­kaup­enda í Bretlandi og hags­munaaðilar í bresk­um sjáv­ar­út­vegi.

Jón Bjarna­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, ávarpaði ráðstefn­una og fjallaði um ábyrg­ar fisk­veiðar Íslend­inga. Hann hef­ur jafn­framt und­an­farna daga heim­sótt fisk­markaðina í Grims­by og Hull svo og ís­lensk fyr­ir­tæki á Hum­ber-svæðinu og seg­ist hvarvetna hafa mætt vin­ar­hug í garð Íslend­inga.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert