Fámenn Icesave mótmæli

mbl.is/Eggert

Ekkert virðist ætla að verða af boðuðum mótmælafundi samtaka fólks sem er andvígt Icesave-samkomulaginu við Austurvöll í dag en fundurinn var boðaður klukkan 14.00.

Samkvæmt upplýsingum lögreglu og blaðamanns Morgunblaðsins sem er í miðbænum hafa ekki nema örfáir einstaklingar safnast þar saman.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka