Óvíst hvort álögur breytist

Frá Ísafirði
Frá Ísafirði mbl.is/Ómar

„Það veltur alveg á hverju sveitarfélagi fyrir sig hvort og þá hvernig verður brugðist við þessum breytingum,“ segir Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ákvörðun um fasteignagjöld verður tekin í lok ársins við gerð fjárlaga, en fasteignamatið hækkaði einna mest á Vestfjörðum.

Halldór kveðst hafa talið breytta hugmyndafræðina á bak við matið skynsamlega þegar hún var kynnt. Mikil óánægja hafi ríkt með fasteignamatið eins og það var.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka