450 starfsmenn ríkisins með yfir 1 milljón króna á mánuði, samkvæmt tölum, sem vitnað var til í fréttum Sjónvarpsins. Ríkisstjórnin hefur markað þá stefnu, að enginn ríkisstarfsmaður verði með hærri mánaðarlaun en forsætisráðherra, sem er með 935 þúsund krónur í mánaðarlaun.