Forsætisráðherrar funda á Egilsstöðum

Frá Egilsstöðum.
Frá Egilsstöðum. mbl.is//Steinunn

Forsætisráðherrar Norðurlandanna munu eiga reglubundinn samráðsfund á Egilsstöðum í dag. Verða ráðherrarnir komnir þangað um klukkan þrjú og að fundinum loknum munu þeir skoða sig um á Fljótsdalshéraði.

Auk forsætisráðherranna mun Halldór Ásgrímsson, framkvæmdastjóri norrænu ráðherranefndarinnar, sitja fundinn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert