Sigurður Kári ráðinn aðstoðarmaður Bjarna

Sigurður Kári Kristjánsson.
Sigurður Kári Kristjánsson.

Sig­urður Kári Kristjáns­son, fyrr­ver­andi alþing­ismaður, hef­ur verið ráðinn aðstoðarmaður Bjarna Bene­dikts­son­ar, for­manns Sjálf­stæðis­flokks­ins. 
Sig­urður Kári sat á Alþingi fyr­ir Sjálf­stæðis­flokk­inn frá ár­inu 2003 til 2009.

Sig­urður Kári er lög­fræðing­ur að mennt og starfaði sem lögmaður frá ár­inu 1998 til 2003 þegar hann tók sæti á Alþingi. 

Eig­in­kona Sig­urðar er Birna Braga­dótt­ir.
 
 


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert