Ekki ljóst hvort Icesave-umræða verður

Frá Alþingi.
Frá Alþingi.

Ekki er ljóst hvort af utandagskrárumræðu um Icesave-samkomulagið verði á Alþingi í dag. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir upplýsti þetta í upphafi þingfundar. Umræðan var fyrirhuguð klukkan 15 og kemur í ljós þegar líður á daginn hvort af henni verður.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka