Umhverfisráðherra hlaut höfuðhögg

Svandís Svavarsdóttir féll af reiðhjóli sínu og hlaut höfuðhögg.
Svandís Svavarsdóttir féll af reiðhjóli sínu og hlaut höfuðhögg. mbl.is/Golli

 Svandís Svavars­dótt­ir um­hverf­is­ráðherra fékk höfuðhögg er hún datt í göt­una af reiðhjóli sínu fyr­ir utan ráðuneyti sitt í Skugga­sundi í Reykja­vík um há­deg­is­bilið.

Hjá um­hverf­is­ráðuneyt­inu feng­ust þær upp­lýs­ing­ar að Svandís hafi verið flutt með sjúkra­bíl til at­hug­un­ar á slysa­varðstofu en hún mun ekki hafa verið með hjálm á höfðinu er óhappið varð.

Ekki hafa borist fregn­ir af líðan ráðherr­ans.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert