Jarðskjálfti á Reykjanesi

Jarðskjálftakippur fannst á víða höfuðborgarsvæðinu nú á 7. tímanum. Samkvæmt vefsíðu evrópsku jarðskjálftastofnunarinnar mældist hann 4,2 stig á Richter og átti upptök sín á Reykjanesi skammt frá Krýsuvík.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert