Ríkisstjórnin hefur nú birt skýringar við allar greinar Icesave samningana við Hollendinga og Breta á upplýsingavefnum www.island.is. Þar er samningurinn skýrður lið fyrir lið.
Sérstaklega er vikið að þeim atriðum sem mjög hafa verið til umræðu svo lögum og lögsögu og friðhelgi og fullveldi.