Stjórn sjóðsins fundar

Gunnar Birgisson.
Gunnar Birgisson.

Gunnar I Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi og formaður stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar, segir að stjórn sjóðsins muni hittast innan stundar og ræða þá ákvörðun fjármálaráðherra að skipa sjóðnum umsjónaraðila og setja stjórnina af. Að þeim fundi loknum muni stjórnin senda frá sér yfirlýsingu.

Gunnar vildi ekki tjá sig nánar um málið að svo stöddu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert