Syntu út í Viðey

Skátarnir á leið út í Viðey í morgun.
Skátarnir á leið út í Viðey í morgun. Heiðar Kristjánsson

Í tilefni af 40 ára afmæli Hjálparsveitar Skáta í Garðabæ ákváðu félagar í sveitinni að synda út í Viðey í morgun. Lagt var af stað frá Skarfabakka, þaðan sem Viðeyjarferjan siglir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka