Lundaveiði bönnuð í Eyjum

Lundaveiði verður bönnuð í Eyjum.
Lundaveiði verður bönnuð í Eyjum. mbl.is/Ómar

Lundaveiði hefur verið bönnuð um ótilgreindan tíma í Vestmannaeyjum.  Þetta kemur fram í tilkynningu frá Umhverfis- og framkvæmdasviðs bæjarins sem hefur heimildir til lundaveiða á sinni könnu. 

Fram kemur í tilkynningu  umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar, að veiðibannið nái til skipulagssvæðis bæjarins: Heimaeyjar, allra úteyja og skerja. 

Eyjafréttir.is

 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert