Búið að slökkva eld á Marbakkabraut

Slökkviliðið að störfum í kvöld.
Slökkviliðið að störfum í kvöld. mynd/Vilhjálmur Siggeirsson

Slökkvilið höfuðborg­ar­svæðis­ins hef­ur slökkt eld í bíl­skúr að Mar­bakka­braut í Kópa­vogi og er unnið að reykræst­ingu í bíl­skúrn­um sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá slökkviliðinu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert