Enginn vill leigja ævintýramanni hest

Thierry Posty óskar eftir hestum að láni.
Thierry Posty óskar eftir hestum að láni.

Í fyrsta skipti á fjöl­mörg­um ferðalög­um sín­um hef­ur franski æv­in­týramaður­inn Thierry Posty lent í því að eng­inn hef­ur boðist til að leigja eða lána hon­um hest. Hann seg­ir að venju­lega hringi á milli 40-60 manns á fyrsta degi þegar hann ósk­ar eft­ir hesti, það hafi ekki verið raun­in á Íslandi. Hann seg­ir áhuga­leysið koma sér á óvart enda sé um hestaþjóð að ræða.

Hafi ein­hver hest fyr­ir Posty er síma­núm­er hans 867-4475.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert