Opinberir starfsmenn á fundi

Fundað hefur verið um stöðugleikasáttmála að undanförnu.
Fundað hefur verið um stöðugleikasáttmála að undanförnu.

Fundir standa enn yfir hjá samtökum opinberra starfsmanna um þá niðurstöðu, sem fékkst í gærkvöldi í viðræðum um stöðugleikasáttmála. Stefnt er að því að skrifað verði undir sáttmálann klukkan 13:30 ef ekkert kemur óvænt kemur upp á.

Samkvæmt upplýsingum mbl.is stendur ekkert í vegi fyrir því, að Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins undirriti samkomulag um framlengingu kjarasamninganna og stöðugleikasáttmála við ríkisvaldið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert