Jarðskjálfti fannst

Rétt í þessu varð vart við skjálfta á Suðvesturhorninu. Voru skjálftarnir tveir og áttu þeir upptök sín við Kleifarvatn. Voru þeir 2,6 og 3,9 á Richter.

Skjálftarnir áttu upptök sín 4,8 kílómetra norðaustur af Krýsuvík, í nágrenni við Kleifarvatn.

Þessar upplýsingar hafa þó ekki verið yfirfarnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka