Ók yfir gagnstæða akrein

Vegrið bjargaði trúlega ökumanni frá því að lenda í spennuvirkinu …
Vegrið bjargaði trúlega ökumanni frá því að lenda í spennuvirkinu við Korputorg. mbl.is/Ingvar Guðmundsson

Ökumaður fólks­bíls á aust­ur­leið á Vest­ur­lands­vegi ók yfir ak­braut úr gagn­stæðri átt og hafnaði á vegriði sem talið er að hafi forðað hon­um frá því að lenda ofan í spennu­virki orku­veitu Reykja­vík­ur.

Talið er að ökumaður hafi ekið á mikl­um hraða. Ökumaður var flutt­ur á slysa­deild ekki er vitað um meiðsli hans.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert