Sigruð þjóð

Sigurður Líndal lagaprófessor segist hræddur um að Íslendingar eigi engan annan kost en að gangast undir Icesave samningana eins og hver önnur sigruð þjóð . Hann segir samninginn ekki góðan en engin önnur lausn sé í sjónmáli. Hann segist ekki hugsa þá hugsun til enda ef ríkisábyrðirnar verði felldar á Alþingi miðað við afstöðu Evrópuþjóða.

Hann segir að sér finnist þetta ekki góð byrjun á inngöngu í Evrópusambandið ef þetta sé viðmót nágrannanna.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka