Fjárhagsáætlunin var endurskoðuð

Óskar Bergsson.
Óskar Bergsson. mbl.is/Billi

„Á meðan Dag­ur B. Eggerts­son var upp­tek­inn við annað fór Reykja­vík­ur­borg í end­ur­skoðun á fjár­hags­áætl­un sinni. Góðu frétt­irn­ar eru að við erum á áætl­un í öll­um meg­in8 atriðum og ekk­ert bend­ir til þess að það muni breyt­ast," seg­ir Óskar Bergs­son, formaður borg­ar­ráðs.

Að sögn Dags er 4-5 millj­arða króna gat í fjár­hags­áætl­un borg­ar­inn­ar til 2010.

„Dag­ur kýs að taka þjóðhags­spána og yf­ir­færa hana á Reykja­vík­ur­borg og leggja allt út á versta veg. Við erum búin að end­ur­skoða fjár­hags­áætl­un okk­ar miðað við ástandið og það bend­ir ekk­ert til ann­ars en að hún standi." 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka