Hugmynd um úttekt aftur í tímann vafasöm

Ríkisendurskoðun telur ýmsar hugmyndir um úttekt á framlögum til stjórnmálasamtaka og frambjóðenda á vegum þeirra sjö ár aftur í tímann vafasamar.

Þetta kemur fram í minnisblaði frá Ríkisendurskoðun til Ágústs Geirs Ágústssonar, formanns nefndar forsætisráðuneytisins um endurskoðun á lögum um fjármál stjórnmálaflokkanna.

Komið til móts við sjónarmiðin

„Það er ekkert í minnisblaði Ríkisendurskoðunar sem bendir til þess að ókleift sé að ráðast í úttekt á fjármálum stjórnmálaflokkanna aftur í tímann. Hins vegar á nefndin enn eftir að taka endanlega afstöðu til þeirra atriða sem fram komu á minnisblaðinu og verður reynt eftir fremsta megni að koma til móts við þau sjónarmið sem þar koma fram,“ segir Ágúst.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert