Brotist inn í tvo söluturna

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu seg­ir, að svo virðist sem tób­ak­slaus­ir reyk­inga­menn  hafi brot­ist inn í tvo sölut­urna í nótt, ann­an í Breiðholti og hinn í Hafnar­f­irði, en stolið var síga­rett­um í þeim báðum. Í öðrum var einnig stolið far­tölvu.

Þá var brot­ist inn í bíl í Reykja­vík og stolið þaðan iPod spil­ara og víta­mín­um.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert