Landsbankinn fellir niður uppgreiðslugjald

Lands­bank­inn mun fella niður upp­greiðslu­gjald allra íbúðalána um óákveðinn tíma. Lands­bank­inn seg­ist með þessu vija mæta ósk­um viðskipta­vina sem vilja greiða niður lán sín hraðar.

Niður­færsla upp­greiðslu­gjalds muni einnig létta und­ir í fast­eignaviðskipt­um þar sem aðilar þurfa að greiða niður lán að hluta eða fullu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert