Lífeyrissjóðir setja 100 milljarða í framkvæmdir

Vaðlaheiði.
Vaðlaheiði. mbl.is/Loftmyndir ehf.

Líf­eyr­is­sjóðir­in­ir eru til­bún­ir að setja 90-100 millj­arða króna í fjár­mögn­un op­in­berra fram­kvæmda á næstu fjór­um árum, að sögn Arn­ars Sig­ur­munds­son­ar, for­manns Lands­sam­taka líf­eyr­is­sjóða.

Í þessu sam­hengi hafa verið nefnd ein­stök verk­efni, eins og Vaðlaheiðargöng, bygg­ing sam­göngumiðstöðvar í Reykja­vík, tvö­föld­un Hval­fjarðarganga og bygg­ing nýs Land­spít­ala – há­skóla­sjúkra­húss.

Kristján Möller sam­gönguráðherra seg­ist fagna aðkomu líf­eyr­is­sjóðanna að sam­göngu­fram­kvæmd­um enda sé hún afar mik­il­væg fyr­ir at­vinnu­lífið.´

Fjallað er um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert