Þyrla lenti á kirkjuplani

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, lenti á bílastæði kirkjunnar í Þorlákshöfn í gærkvöldi. Að sögn talsmanns Gæslunnar tafðist þyrlan við vegaeftirlit og vegna slæms skyggnis yfir Hellisheiðina var ákveðið að lenda á bílastæði kirkjunnar um stund. Tíminn var notaður til að bæta bensíni á þyrluna áður en haldið var áfram til Reykjavíkur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka