Í takt við tímann

Í dag eru 100 frá stofnun úrsmíðaverslunar F. Michelsen en á þeim hundrað árum hafa fjórir ættliðir Michelsen fjölskyldunnar stundað úrsmíðina. Yngsti úrsmiðurinn í keðjunni hefur nýverið lokið úrsmíðaprófi með láði í virtum skóla í Sviss.

Lokaverkefni Róberts í skólanum var að endurhanna og smíða gamalt kennsluúr. Að baki því liggur margra vikna vinna og er það að öllum líkindum fyrsta íslenska handsmíðaða úrið.



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert