Mótmæla Icesave samkomulagi

Mótmælastaða vegna Icesave hófst á Austurvelli klukkan 15.
Mótmælastaða vegna Icesave hófst á Austurvelli klukkan 15. mbl.is/Jakob Fannar

Fremur fámennt er á mótmælastöðu vegna Icesave samkomulagsins sem hófst á Austurvelli klukkan 15. En inni á Alþingi er nú rætt um samkomulagið og deila alþingismenn um hvort styðja eigi við það.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka