Hleypur norður í land fyrir Grensásdeild

Gunnlaugur Júlíusson, langhlaupari og hagfræðingur, hljóp í dag fyrsta hluta hlaups sína á milli Reykjavíkur til Akureyrar. Hljóp hann frá Reykjavík til Borgarness en tilgangur ferðar hans er að safna fé fyrir Hollvinasamtök Grensásdeildarinnar.

Til stendur að Gunnlaugur hlaupi daglega og komi til Akureyrar á föstudag. Hann hljóð þó ekki alla leiðina í dag þar sem bannað er að hlaupa í gegn um Hvalfjarðargöngin og ekki var gert ráð fyrir því áætlun hans að hlaup a Hvalfjörðinn. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert