Vilja lækka refsimörk vegna ölvunaraksturs

mbl.is/Kristinn

Rannsóknarnefnd umferðarslysa hvetur til þess í skýrslu sinni fyrir árið 2008 að refsimörkum vegna ölvunaraksturs verði breytt úr 0,5 prómillum í 0,2 prómill.

 Segir þar að mikilvægt sé að eyða hinu „gráa svæði" sem margir ökumenn freistist út á og senda skýr skilaboð um að ökumenn eigi alls ekki að vera undiráhrifum áfengis í umferðinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert