Ekið á dreng á hlaupahjóli

Fjórtán ára drengur var fluttur á slysadeild nú rétt eftir fjögur. Drengurinn, sem var á hlaupahjóli, varð fyrir bíl upp við Höfðabakkabrú. Ekki hafa fengist nánari upplýsingar um líðan drengsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka