Hefðu ekki getað tekið við viðskiptavinum

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra er ekki sammála forstjóra VÍS um að hin tvö félögin hefðu getað tekið við viðskiptavinum Sjóvár. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. 

Að sögn Steingríms var það og mat manna að heildartjónið við gjaldþrot Sjóvár hefði verið miklu stærri fjárhæð en sú sem bankar og ríki aðstoða fyrirtækið með.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert