Þingfundi frestað til 12

Frá Alþingi.
Frá Alþingi. Ómar Óskarsson

Þingfundi sem hefjast átti klukkan 10:30 hefur verið frestað til hádegis vegna nefndarstarfa. Utanríkismálanefnd Alþingis afgreiddi í morgun frá sér stjórnartillögum um aðildarumsókn að ESB. Fulltrúar stjórnarflokkanna í nefndinni skrifa undir álitið en Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingmaður VG skrifar undir álitið með fyrirvara.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert