Fara fram á rýmkaðan ræðutíma

Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa gagnrýnt harðlega að forseti Alþingis skuli ekki lengja ræðutíma í ESB-málinu. Það er honum heimilt þegar um er að ræða svo umfangsmikil mál þar sem hefðbundinn ræðutími dugir ekki. Skorað er á forseta Alþingis að tvöfalda og jafnvel þrefalda ræðutímann.

Þingmenn hafa bent á að málið hljóti að vera með stærstu málum sem rædd hafa verið í sölum Alþingis. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert