Tíu teknir við hraðakstur

mbl.is/Július

Lögreglan á Selfossi stöðvaði tíu ökumenn í gærkvöldi vegna hraðaksturs innanbæjar en þar er hámarkshraði 50 km/klst. Allir óku þeir á um 80 km hraða á kafla Suðurlandsvegar nálægt Ölfusárbrú. Sá sem hraðast ók var á 86 km hraða. 

Ökumaður var gripinn við fíkniefnaakstur um kl. hálf eitt í nótt.  Eitthvað af meintum fíkniefnum fannst í bílnum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka