Tíu teknir við hraðakstur

mbl.is/Július

Lög­regl­an á Sel­fossi stöðvaði tíu öku­menn í gær­kvöldi vegna hraðakst­urs inn­an­bæjar en þar er há­marks­hraði 50 km/​klst. All­ir óku þeir á um 80 km hraða á kafla Suður­lands­veg­ar ná­lægt Ölfusár­brú. Sá sem hraðast ók var á 86 km hraða. 

Ökumaður var grip­inn við fíkni­efna­akst­ur um kl. hálf eitt í nótt.  Eitt­hvað af meint­um fíkni­efn­um fannst í bíln­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert