Hafði hægðir í húsagarði

Lög­regl­an á Suður­nesj­um hand­tók í nótt mjög ölvaðan mann í Kefla­vík. Maður­inn hafði valdið íbú­um ónæði auk þess að hafa hægðir í húsag­arði. Hann gist­ir fanga­geymsl­ur. Þá stöðvaði Suður­nesja­lög­regl­an tvo öku­menn bif­reiða á Reykja­nes­braut í gær vegna hraðakst­urs. Ann­ar mæld­ist á 125 km hraða en hinn á 135 km hraða.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert