Eldur í hjólabrettapalli við Árbæjarskóla

Um tíu mínútur tók að slökkva í pallinum.
Um tíu mínútur tók að slökkva í pallinum. Árni Sæberg

Slökkviliðið á höfuðborg­ar­svæðinu fékk til­kynn­ingu um eld við Árbæj­ar­skóla um klukk­an hálf tíu í kvöld. Þegar slökkviliðsmenn komu á vett­vang logaði þar eld­ur í hjóla­brettap­alli við skól­ann.

Gekk greiðlega að slökkva eld­inn og tók það ekki nema um tíu mín­út­ur. Grun­ur leik­ur á að kveikt hafi verið í pall­in­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert