Aukið svigrúm banka til afskrifta

00:00
00:00

Skuld­astaða heim­il­anna í land­inu er víða slæm og sam­kvæmt Morg­un­blaðinu í dag eru marg­ar fjöl­skyld­ur sem mæta úrræðal­eysi í hinum nýju bönk­um. Árni Páll Árna­son, fé­lags- og trygg­inga­málaráðherra seg­ist vona að bank­arn­ir fari inn­an tíðar að geta heim­ilað eft­ir­gjöf skulda.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert