Gjaldeyrishöft hugsanlega nokkur ár í viðbót

Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson mbl.is

„Ef gengið styrk­ist meira en um 30% þá verða nýju bank­arn­ir gjaldþrota,“ sagði Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, þingmaður Sjálf­stæðis­lokks, á Alþingi í dag. Hann sagði full­trúa Seðlabank­ans hins veg­ar ekki hafa áhyggj­ur af því þar sem þeir hafi svo sterk tök á því að halda geng­inu niðri

Guðlaug­ur Þór vildi fá að vita um sjón­ar­mið Lilju Móses­dótt­ur, þing­manns Vinstri grænna, á mál­inu. Lilja sagðist deila áhyggj­um Guðlaugs á því að ríkið sé að taka of stór­an bita með end­ur­reisn bank­anna. Hún sagði ekki nægi­legt til­lit tekið til geng­isáhætt­unn­ar og einnig að full­trú­ar Seðlabank­ans hafi greint frá því að hugs­an­lega yrðu gjald­eyr­is­höft­in í nokkru ár til viðbót­ar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert