N1 lækkar eldsneytisverð

N1 hef­ur ákveðið að lækka verð á bens­íni um eina krónu á lítra. Þá lækk­ar verð á dísi­lol­íu um tvær krón­ur á lítra. Skýr­ing lækk­un­ar­inn­ar er að sögn lækk­andi heims­markaðsverð.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um á heimasíðu N1 er lægsta verð á 95 okt­ana bens­íni á höfuðborg­ar­svæðinu 183,20 krón­ur á lítra  og á dísi­lol­íu 177 krón­ur á lítra. Á lands­byggðinni er eldsneytis­verð hjá N1 lægst í Hvera­gerði. Þar kost­ar lítr­inn af 95 okt­ana bens­íni 182,70 krón­ur en lítr­inn af dísi­lol­íu kost­ar 176,50 krón­ur.

Upp­lýs­ing­ar um eldsneytis­verð

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert