Sjúkrabíllinn var í forgangsakstri

Ekki urðu slys á mönnum er fólksbifreið var ekið inn í hliðina á sjúkrabifreið í forgangsakstri. Sjúkraflutningamenn sögðu að ef sjúklingur hefði verið um borð hefði hann án efa farið illa út úr þessu slysi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert